Segment

Miðvikudagur 21. október kl. 8.00-10.00
Hótel Natura - salur 2 & 3

Landsvirkjun boðar til fundar um tækifæri í nýsköpun í orkuiðnaði fyrir íslensk fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga. Sérþekking á orkumálum hér á landi er nú með því mesta sem þekkist í heiminum og sífellt koma fram nýir aðilar sem byggja á þeirri reynslu og þekkingu sem safnast hefur á liðnum áratugum.

Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu íslensku þjóðarinnar. Hjá okkur starfar stór hópur sérfræðinga og saman stefnum við að því að verða í fremstu röð á sviði nýtingar endurnýjanlegra orkugjafa.

Allir velkomnir!

Upptaka af fundinum

Horfa

Segment

Dagskrá:

Morgunkaffi til kl. 8:30

Opnunarávarp
Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Klak Innovit.

Nýsköpun í orkuiðnaði
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.

Pallborðsumræður

 

 

 

Fundurinn er haldinn í samstarfi við:

Pallborðsumræður:

Mikilvægi heimamarkaðar í nýsköpun

Magnús Þór Ásmundsson, Alcoa
Runólfur Geir Benediktsson, Íslandsbanki
Gunnar Atli Fríðuson, Jarðböðin
Stjórnandi: Margrét Arnardóttir, Landsvirkjun

Tækifæri í framtíð – reynsla úr fortíð

Óli Grétar Blöndal Sveinsson, Landsvirkjun
Hildigunnur Thorsteinsson, Orkuveitan
Albert Albertsson, HS Orka
Stjórnandi: Sigurður Markússon, Landsvirkjun

Sprotar í orkutengdri nýsköpun

Bjarni Malmquist, BMJ
Sunna Ólafsdóttir Wallevik, Gerosion
Magnús Hauksson, Laki
Stjórnandi: Stefán Þór Helgason, Klak Innovit